fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Kári Árna vill sjá Hareide gera þessa breytingu á þriðjudag – „Hann er linur í návígjum“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason fyrrum varnarmaður íslenska landsliðsins vill sjá Age Hareide setja Orra Stein Óskarsson á bekkinn í leiknum gegn Úkraínu á þriðjudag.

Úkraína og Ísland mætast í hreinum úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótið á þriðjudag, íslenska liðið vann öflugan sigur á Ísrael í gær til að komast í úrslitaleikinn.

Orii Steinn byrjaði gegn Ísrael í gær en Andri Lucas Guðjohnsen kom inn í hans stað og Kári Árnason vill sjá hann byrja.

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

„Ég vil sjá Andra byrja fyrir Orra,“ sagði Kári á Stöð2 Sport í kvöld.

„Orri er linur í návígjum, hann rúllar of út úr skallaeinvígum. Það er meiri fight í Andra.“

Orri og Andri spilað báðir í dönsku úrvalsdeildinni en Orri er hjá FCK en Andri Lucas hjá Lyngby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“