Íslenska landsliðið er að vinna 2-1 sigur á Ísrael nú þegar fyrri hálfleikur er senn á enda, íslenska liðið lenti undir í leiknum.
Það var Albert Guðmundsson sem jafnaði leikinn fyrir íslenska liðið með mögnuðu marki úr aukaspyrnu.
Albert er að spila sinn fyrsta landsleik í fleiri mánuði en markið var glæsilegt.
Það var svo Arnór Ingvi Traustason sem kom Íslandi yfir skömmu síðar og staðan er 2-1 fyrir Ísland en sigur færiri liðinu úrslitaleik um laust sæti á EM.
🚨⚽Goal: Albert Gudmundsson scores a super freekick golazo!
🇮🇱Israel 1-1 Iceland 🇮🇸
— Futbol Saga (@futbolsaga) March 21, 2024