fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ísraelskir blaðamenn gapandi hissa á ákvörðuninni fyrir leikinn gegn Íslandi

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 18:40

Szusza Ferenc leikvangurinn, þar sem leikurinn fór fram.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Nú eftir rúman klukkutíma mætir íslenska karlalandsliðið því ísraelska í undanúrslitum umspils um sæti á EM. Byrjunarlið beggja liða hafa verið opinberuð.

Meira
Byrjunarlið Íslands opinberað – Ýmislegt áhugavert

Athygli veikur að Oscar Gloukh, miðjumaður Salzburg, er ekki í liðinu en hann er einn besti leikmaður Ísraela.

Ísraelskir blaðamenn hér á Szusza Ferenc leikvanginum í Búdapest eru steinhissa á tíðindunum. Einnig má sjá það á ísraelskum fjölmiðlum. Ekki virðist sem svo að um meiðsli eða þess háttar sé að ræða sem stendur.

Alon Hazan, þjálfari Ísraela, er undir pressu og er ljóst að ákvörðun hans um að hafa Gloukh ekki með mun ekki reynast vinsæl ef illa fer í kvöld.

Sigurvegarinn úr leik kvöldsins mætir Bosníu eða Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM. Þau eigast við á sama tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“

Guardiola borðar og sefur illa: ,,Ég geri mikið af mistökum“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham

Liverpool verður án Slot gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Í gær

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“

Tók virkilega óvenjulegri refsingu: Minnir á karakter úr Simpsons – ,,Ekki gaman fyrir þá að koma hingað heldur“
433Sport
Í gær

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag