fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool fékk þungan dóm fyrir eiturlyfjasmygl

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Cassidy fyrrum leikmaður í unglingaliðum Liverpool hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir þátttöku sína í sölu á eiturlyfjum.

Cassidy er 46 ára gamall í dag en hann ólst upp í öflugu Liverpool liði þar sem hann lék með Jamie Carragher og Micahel Owen.

Carragher sagði í ævisögu sinni að Cassidy hefði orðið stjarna í liði Liverpool ef meiðsli hefðu ekki hrjáð hann.

Cassidy var hluti af Liverpool liði árið 1996 sem vann FA Yout Cup sem er merkilegur titill að vinna.

Cassidy var dæmdur í rúmlega 13 ára fangelsi fyrir sinn hluti í stórum eiturlyfjahring sem velti fleiri milljörðum. Bróðir hans var einnig dæmdur í fangelsi.

Cassidy fór frá Liverpool til Cambridge og þaðan niður í neðri deildir áður en hann virðist hafa villst af leið í lífinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham