fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Aðeins fjórir leikmenn úr HM hópi Heimis með íslenska landsliðinu í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 14:30

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðeins fjórir leikmenn sem fóru á Heimsmeistaramótið með íslenska landsliðinu árið 2018 eru til taks í leikmannahópi Íslands gegn Ísrael í kvöld. Aðeins einn af þeim var í stóru og mikilvægu hlutverki í þeim hópi.

Jóhann Berg Guðmundsson sem átti að vera fyrirliði Íslands í kvöld er meiddur og verður ekki í hóp.

Það eru því aðeins þeir Alfreð Finnbogason, Sverrir Ingi Ingason, Arnór Ingvi Traustason og Albert Guðmundsson sem eru í hópnum í kvöld.

Alfreð er sá eini af þeim sem spilaði alla leiki mótsins en allar líkur eru taldar á því að hann byrji á meðal varamanna í kvöld.

Sverrir Ingi Ingason, Arnór Ingvi og Albert verða allir í byrjunarliði Íslands ef lesa má í spilin sem Age Hareide hefur á hendi.

Ljóst er að reynslan í liðinu í mikilvægum leikjum er lítið en liðið sem vinnur í kvöld fer í úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótinu í sumar.

HM hópur Heimis Hallgrímssonar:

Markmenn
Hannes Þór Halldórsson, Randers
Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland
Frederik Schram, Roskilde

Varnarmenn
Kári Árnason, Aberdeen
Ragnar Sigurðsson, Rostov
Birkir Már Sævarsson, Valur
Ari Freyr Skúlason, Lokeren
Sverrir Ingi Ingason, Rostov
Hörður Björgvin Magnússon, Bristol
Hólmar Örn Eyjólfsson, Levski Sofia
Samúel Kári Friðjónsson, Vålerenga

Miðjumenn
Gylfi Þór Sigurðsson, Everton
Aron Einar Gunnarsson, Cardiff
Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley
Emil Hallfreðsson, Udinese
Birkir Bjarnason, Aston Villa
Arnór Ingvi Traustason, Malmö
Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor
Rúrik Gíslason, Sandhausen

Sóknarmenn
Alfreð Finnbogason, Augsburg
Jón Daði Böðvarsson, Reading
Björn Bergmann Sigurðarson, Rostov
Albert Guðmundsson, PSV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara

United hendir í útsölu í janúar – Hellingur af leikmönnum sem má fara
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Í gær

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker