fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Joey Barton urðar yfir sigursælan leikmann fyrir eyrnalokk sem hann mætti með á æfingu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joey Barton fyrrum miðjumaður Manchester City og fleiri liða er oft með skrýtnar skoðanir og hann skellti fram einni þannig í gær.

Þar urðaði hann yfir Kyle Walker bakvörð Manchester City og enska landsliðsins en Walker er í verkefni með landsliði Englands.

Á æfingu mætti Walker með eyrnalokk og í þunnum buxum undir stuttbuxunum og það finnst Barton hræðilegt.

„Menningin er svo léleg, að æfa með eyrnalokk og í leggings,“ segir Barton.

„Munu ekki vinna neitt,“ segir hann einnig en Walker hefur unnið alla stærstu titlana sem hægt er að vinna með félagsliði sínu.

„Of margir veikleikar, vilja frekar líta út eins og Drake frekar en Bobby Moore.“

Barton hefur fengið á baukinn fyrir þessa skoðun sína enda hefur Walker verið afar farsæll á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið

Byrjunarliðin í Manchester slagnum – Ederson mættur í markið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“

Campbell heiðraður á Emirates – ,,Einn af okkur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“