fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Ratcliffe kynnir til leiks orðin sem má og má ekki nota hjá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 08:59

Sir Jim Ratcliffe

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Jim Ratcliffe hefur í gegnum árin verið áttavita af orðum sem hann vill að starfsfólk sitt noti, þetta er komið í gagnið hjá Manchester United.

Ineos fyrirtæki Ratcliffe sem sér um fjárfsetningar hans notar þennan áttavita og telur hann virka.

Það er eitt og annað á bannlistanum einnig en það er orð eins og „Amazing“ sem Ratcliffe vill ekki að notað sé, á íslensku væri það líklega stórkostlegt.

Ratcliffe er einn ríkasti maður Bretlands og starfsmenn Manchester United vilja því hlusta á hann en hann á 27.7 prósent í félaginu.

Áttavitann má sjá hér að neðan en þar orð sem Ratcliffe og hans fólk vill að notuð séu og hvaða orð ekki.

Þannig eru Iphone símar sem dæmi bannaðir á fundum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið