Endurbætur við heimavöll Barcelona eru í fullum gangi og ganga vel, völlurinn verður þó ekki tilbúinn fyrr en eftir næstu leiktíð.
Verið er að taka Nou Camp og gjörsamlega breyta öllu.
Ljóst er að völlurinn verður einn sá glæsilegasti í heimi eftir breytingarnar en Barcelona kyntti í dag nýjar myndir af því hvernig völlurinn mun líta út.
Hér að neðan og ofan má sjá hvernig allt verður.