fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Arnór lofsyngur Gylfa – „Það hefði alveg verið ágætt að vera með hann hérna“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 14:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Það skapaðist mikil umræða um það í síðustu viku þegar Gylfi Þór Sigurðsson var ekki valinn í landsliðshóp Age Hareide fyrir leikinn gegn Ísrael á morgun. Gylfi, sem er nú kominn til Vals eftir að hafa jafnað sig af meiðlsum, sagðist mjög ósáttur við ákvörðun Hareide í viðtali við 433.is.

Arnór Ingvi Traustason spilaði með Gylfa í gegnum gullaldarár landsliðsins. Hann var meðal annars spurður út í þetta í viðtali við 433.is hér í Búdapest í dag.

„Hann er frábær leikmaður. Ég hef áður hrósað honum mikið. Þetta er besti atvinnumaður sem ég hef á ævinni verið með. Ótrúlegur fótboltamaður,“ sagði Arnór.

video
play-sharp-fill

Hann skilur ákvörðun Hareide þó það hefði ekki verið verra að hafa Gylfa með.

„Þjálfarinn velur liðið en það hefði alveg verið ágætt að vera með hann hérna.“

Gylfi sneri aftur í landsliðið í október og ætlar sér væntanlega að vera með í næsta landsliðsverkefni.

Ítarlegra viðtal við Arnór, þar sem komandi leikur gegn Ísrael er tekinn fyrir, má nálgast í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“
Hide picture