fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

City og Chelsea verði kastað úr deildinni verði brot þeirra sönnuð

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Manchester City hafa fengið viðvörun þess efnis að ef hægt er að sanna brot félaganna á FFP reglum þá verði þeim vikið úr deildinni. Ensk blöð fjalla um málið.

City er ákært í 115 liðum og rannsókn á málefnum Chelsea er í gangi þar sem eignarhald Roman Abramovich og bókhaldið frá þeim tíma er til skoðunar.

Ársreikningur Chelsea sýnir að félagið á von á vandræðum, þannig er gert ráð fyrir 150 milljónum punda í kostnað við lögfræðinga vegna málsins.

City hefur lengi verið undir rannsókn en UEFA reyndi að fá félagið dæmt án árangurs en nú reynir enska deildin.

Meint brot þessara félaga eru miklu alvarlegri en brot Everton og Nottingham sem hafa fengið dóma undanfarið og stig verið tekinn af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist