fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gylfi fær númerið hans Adams – Gæsahúðar kynningarmyndband

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 11:25

Adam Ægir og Gylfi Þór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 23 hjá Val. Félagið kynnir þetta með myndbandi.

Gylfi gekk í raðir Vals á dögunum og skrifaði undir tveggja ára samning.

Meira
Hlustaðu á ítarlegt einkaviðtal við Gylfa: Valur lagði mikið á sig til að fá hann en FH bauð honum aldrei neitt – „Höfðu samband reglulega síðustu tólf mánuði“

Margir hafa spáð í hvaða treyju Gylfi muni leika í hjá Val en nú er ljóst að það verður treyja númer 23.

Tekur hann við því númeri af Adam Ægi Pálssyni sem fer í treyju númer 24.

Gylfi mun spila sinn fyrsta leik fyrir Val klukkan 18 í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins.

Hér að neðan má sjá myndbandið þar sem Valur opinberar númerið.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
Hide picture