fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Íbúar beðnir um að sjóða vatn og ástæðan er frekar ógeðfelld

Pressan
Miðvikudaginn 20. mars 2024 20:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íbúar í Rochester í vesturhluta New York-ríkis í Bandaríkjunum hafa verið beðnir um að sjóða neysluvatnið í öryggisskyni. Ástæðan er sú að lík fullorðins karlmanns fannst í vatnsbóli bæjarins í gærmorgun.

Það voru starfsmenn sem voru við reglubundið eftirlit sem komu auga á lík mannsins, en ekki liggur fyrir hvort dauða hans hafi borið að með saknæmum hætti.

Um leið og líkið uppgötvaðist var neysluvatnslögnin aftengd vatnsbólinu og verður vatnsbólið tæmt og hreinsað gaumgæfilega.

Ekki er talið að íbúum stafi hætta af vatninu en yfirvöld vilja fara að öllu með gát og hvetja íbúa til að sjóða vatnið í minnst eina mínútu áður en það er notað þar til tilkynnt verður um annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi

Vinna í kappi við tímann við að bjarga þúsundum úr sýrlensku neðanjarðarfangelsi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi