fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Eftir ítrekuð framhjáhöld er hann gómaður með nýja konu á röltinu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 08:30

Martial ásamt fyrrum eiginkonu sinni. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial hefur gengið í gegnum ýmislegt utan vallar og skipt ítrekað um kærustur. Ensk blöð segja að nú sé ný mætt í spilið.

Melanie Da Cruz skildi við Martial fyrir rúmu ári síðan en þá hafði hann ítrekað verið sakaður um framhjáhald.

Hann hafði áður haldið framhjá fyrrum unnustu sinni sem fór frá honum áður en Melanie mætti til leiks.

Nú er hann mættur með nýja konu upp á arminn en ensk blöð vita ekki meira um hana. Þau sáust labba saman um götur Manchester.

Martial hefur lítið spilað með United undanfarnar vikur vegna meiðsla en hann fer frá félaginu í sumar þegar samningur hans er á enda.

Skjáskot – The Sun
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing