fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Olivier Giroud að taka áhugavert skref til Bandaríkjanna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olivier Giroud framherji AC Milan er á barmi þess að ganga frá samningi við Los Angeles FC í MLS deildinni.

Giroud er 37 ára gamall sóknarmaður sem hefur átt magnaðan feril og lék meðal annars með Chelsea og Arsenal á Englandi.

The Athletic segir viðræður langt komnar en samningur hans við AC Milan er á enda í sumar.

Það væri spennandi skref fyrir LAFC að fá Giroud sem er enn í fullu fjöri og gæti bætt leik liðsins mikið.

Giroud kom til AC Milan árið 2021 en stjörnurnar hafa verið að færa sig yfir til Bandaríkjanna í meira mæli síðustu mánuði eftir komu Lionel Messi í deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“