fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sverrir alsæll: „Vonandi getur maður smitað út frá sér“

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 07:30

Sverrir gekk í raðir Midtjylland í fyrra. Mynd: Midtjylland

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason gekk í raðir danska félagsins Midtjylland fyrir tímablið. Þar er hann fastamaður í hjarta varnarinnar, en liðið er á toppi deildarinnar nú þegar deildinni hefur verið skipt í tvo hluta.

„Ég er mjög sáttur. Við höfum verið á góðu skriði undanfarna mánuði og gengið vel. Það er alltaf gott að koma inn í landsliðið þegar gengur vel. Vonandi getur maður smitað út frá sér,“ sagði Sverrir við 433.is í gær, en hann undirbýr sig nú af kappi fyrir leik gegn Ísrael með íslenska landsliðinu í umspili um sæti á EM.

video
play-sharp-fill

Sverri dreymir að sjálfsögðu um að lyfa þeim stóra í Danmörku, líkt og hann gerði með PAOK í Grikklandi á sínum tíma.

„Ég var viðloðandi liðið í Grikklandi þegar við unnum bikarinn og deildina þar. Þetta er það sem þú vilt vera að keppa um. Þetta var frábært og vonandi getur maður bætt einum í safnið. Það yrði mikill heiður,“ sagði Sverrir.

Ítarlegra viðtal við Sverri má nálgast í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki
Hide picture