fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Hrikaleg líkamsárás á Akureyri

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 15:23

Frá Akureyri. Mynd: Auðunn. Mynd tengist frétt ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður var stunginn með hnífi og annar sleginn í höfuðið með hamri á Akureyri aðfaranótt laugardags síðastliðins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Akureyri. Þar segir:

„Kl. 05:04 aðfaranótt laugardagsins 16.mars síðastliðinn var lögreglu tilkynnt um líkamsárás á Akureyri. Í ljós kom að einn aðili hafði verið stunginn með hnífi og annar sleginn í höfuðið með hamri. Óljóst var um málsatvik í fyrstu en hinir slösuðu voru fluttir á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar.

Áverkarnir reyndust minni háttar og voru aðilarnir útskrifaðir fljótlega. Þrír aðilar komu að málinu og voru þeir allir í annarlegu ástandi. Þeir gistu fangageymslur og var þeim sleppt að loknum skýrslutökum samdægurs.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð

Rússnesk skip og kafbátar horfnir úr sýrlenskri flotastöð
Fréttir
Í gær

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó

Nettó og Bónus í jólabókaverðstríði — mikill verðmunur á spilum, bókum og Legó
Fréttir
Í gær

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands

Þetta eru helstu leikendurnir í baráttunni um framtíð Sýrlands
Fréttir
Í gær

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans

Eldri borgari vann 70 milljónir og nýbakaður tvíburapabbi 35 milljónir í Happdrætti Háskólans
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“

Óprúttnir netglæpamenn herja á ferðaþjónustufyrirtæki – „Þeir kaupa þjónustu með fölskum kortanúmerum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir

Gamla góða Cocoa Puffs aftur á leið í verslanir