fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Fullyrða að þetta sé maðurinn sem Ratcliffe vill fá í starfið fyrir Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 17:30

Gareth Southgate, fyrrum landsliðsþjálfari Englands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate er maðurin sem Sir Jim Ratcliffe vill ráða til starfa hjá Manchester United. Daily Mail fjallar um málið.

Samkvæmt fréttinni telur Ratcliffe sig geta sannfært enska landsliðsþjálfarann um að taka við.

Ratcliffe sem stýrir Manchester United og rekstri þess í dag, hann er að skoða framtíð Erik ten Hag.

Southgate hefur verið þjálfari enska landsliðsins í átta ár og hefur stuðning leikmanna þar.

United er að fá Dan Asworth sem yfirmann knattspyrnumála en hann og Southgate unnu saman hjá enska landsliðinu og náðu vel saman.

Southgate er með samning fram í desember á þessu ári en hann gæti hugsað sér að hætta eftir Evrópumótið í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna