fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433

Kim Kardasihan eyðir 35 milljónum í miða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian ætlar í reisu um Evrópu í sumar og með henni í för verða Saint and Psalm sem eru synir hennar.

Strákarnir hennar Kim eru knattspyrnuáhugamenn miklir og hefur hún farið með þá á leik hjá PSG og hjá Arsenal.

Nú ætlar hún að skella sér á Evrópumótið í knattspyrnu og hefur bókað miða á nokkra áhugaverða leiki.

Kim og strákarnir ætla að mæta á leik Spánar og Króatíu sem fram fer í Berlín þann 15 júní, degi síðar eiga þau miða á leik Englands og Serbíu.

Þau ætla einnig að fara á leik Portúgals og Tékklands í þeirri von um að hitta Cristiano Ronaldo. Segja ensk blöð að Kim sé búinn að kaupa miða fyrir 200 þúsund pund en hún verður ávallt í einkastúku.

Einnig er búið að bóka miða á leik Spánar og Ítalíu, svo eru það miðar á stórleik Frakklands og Hollands en strákarnir eru miklir stuðningsmenn Kylian Mbappe.

Einnig segir í fréttinni að Kim ætli með strákana á sjálfan úrslitaleikinn áður en þau halda til Parísar til að fylgjast með Ólympíuleikunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur

Horfðu á splunkunýjan þátt af Íþróttavikunni þar sem Sævar Atli er gestur
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool