fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Móðir Marcus Rashford útskýrir hvað hefur angrað hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Melanie Maynard, móðir Marcus Rashford segir að andlát í fjölskyldu þeirra sé ein af ástæðum þess að Rashford hefur spilað illa undanfarnar vikur og mánuði.

Rashford hefur átt mjög slakt tímabil en hún segir að fyrir hinn 26 ára gamla Rashford hafi lífið verið erfitt.

„Hann missti mjög mikilvæga manneskja úr sínu lífi, frændi hans Nathan lést í nóvember,“ segir Maynard.

„Þetta kom ofan í það að mjög góður vinur okkar, Garf lést í upphafi árs. Það hafði gríðarleg áhrif á Marcus.“

„Þetta var mikið fyrir svona ungan dreng,“ segir Maynard en Rashford fagnar 27 ára afmæli sínu síðar á þessu ári.

Rashford var frábær með Manchester United á síðustu leiktíð en hefur í ár verið með slakari leikmönnum United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford

Barcelona hefur áhuga á að kaupa Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus

Arteta vill kaupa í janúar og tekur ekki í mál að selja Jesus
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag

KR-ingar kveðja Benóný sem skrifaði undir í Manchester í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Í gær

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana