fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Bruno útskýrir hvernig eiginkonan hjálpar honum að meiðast aldrei

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. mars 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes fyrirliði Manchester United hefur á tólf ára atvinnumannaferli sínum aldrei misst af leik vegna meiðsla.

Hann segir ýmsu að þakka en þar koma foreldrar hans og eiginkona helst við.

„Ég verð bara að þakka mömmu og pabba fyrir að hafa búið mig til á réttan hátt, með hörkuna að leiðarljósi,“ segir Fernandes

„Þau hafa mætt á síðustu tvo leiki hjá mér og gefið mér aukna orku. Eiginkona mín og krakkarnir sjá svo vel um mig.“

Fernandes segir að eiginkona hans taki mikla ábyrgð á heimilinu og það hjálpi til en þau eiga tvö börn.

„Eiginkona mín gerir frábæra hluti heima og gefur mér eins mikla hvíld og ég þarf, það er erfitt því við eigum tvö börn sem vilja alltaf leika.“

„Strákurinn vill alltaf vera í fótbolta en ég fæ að hvíla mig, leggja mig og gera allt sem ég þarf. Hún gerir allt til að hjálpa mér og fjölskylda mín á mikið í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig