fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Svona er staðan í ensku deildinni eftir að fjögur stig voru tekin af Nottingham

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin hefur tekið fjögur stig af Nottingham Forest sem nú er komið í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.

Nottingham er sakað um að hafa brotið lög og reglur um fjármál liða.

Luton er því ekki lengur í fallsæti og þetta gefur liði eins og Burnley von um að halda sér í deildinni.

Möguleiki er á því að fleiri stig verði tekin af Everton en nú þegar er búið að taka sex.

Svona er staðan í ensku deildinni eftir tíðindin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku

Arnar Grétarsson sagður nálægt því að landa starfi í Danmörku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist

Falleg ræða í klefanum í ensku úrvalsdeildinni um helgina vekur athygli – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög

Hataði að sjá fréttir leka í blöðin – Drykkfelldur blaðamaður bar ábyrgð og hann reiddist mjög