Enska úrvalsdeildin hefur tekið fjögur stig af Nottingham Forest sem nú er komið í fallsæti í ensku úrvalsdeildinni.
Nottingham er sakað um að hafa brotið lög og reglur um fjármál liða.
Luton er því ekki lengur í fallsæti og þetta gefur liði eins og Burnley von um að halda sér í deildinni.
Möguleiki er á því að fleiri stig verði tekin af Everton en nú þegar er búið að taka sex.
Svona er staðan í ensku deildinni eftir tíðindin.