Hún útskýrði ekki af hverju hún hafi ákveðið að halda því leyndu í svona langan tíma en sagði að hún og eiginmaður hennar, James Rothschild, væru mjög ánægð með nafnið.
„Okkur hefur alltaf líkað vel við nafnið og það er óvenjulegt,“ sagði hún í samtali við Us Weekly.
Drengurinn heitir Chasen.
Hjónin eiga einnig dæturnar Lily Grace Victoria, 6 ára, og Theadora Marilyn, 5 ára.