fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Þetta er vinsælasta knattspyrnukona í heimi – 22 milljónir horfðu á myndband um skipti hennar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. mars 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kelci-Rose Bowers, ensk knattspyrnukona sem starfar einnig sem fyrirsæta er líklega vinsælasta knattspyrnukona í heimi.

Bowers skipti um lið á dögunum en hún var þá lánuð frá Portsmouth til Bournemouth

Þegar þetta er skrifað hafa 22 milljónir horft á myndbandið um skipti hennar sem eru ótrúlegar tölur.

Það sem mekur mesta athygli er að Bournemouth er aðeins rúmlega 2 þúsund fylgjendur en koma Bowers vekur athygli.

Kelci-Rose er tvítug en hún hóf feril sinn hjá Southampton en mun á næstu mánuðum spila fyrir Bournemouth.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur