Skemmtikraftarnir Eva Ruza Miljevic og Hjálmar Örn Jóhannsson eru vön því að bralla margt saman og vinna saman. Nú um helgina voru þau stödd í Barcelona á Spáni.
Eva ákvað að bregða á leik og borða Hjálmar Örn, eða láta líta svo fyrir í myndum á samfélagsmiðlum. Eva lagði mikið á sig fyrir hið fullkomna skot, fötin, mannorðin með mörgum augngotum ferðamanna og margar misheppnaðar tilraunir, meðan Hjálmar Örn stillti sér upp og hló að þessu öllu saman.
Í færslu á samfélagsmiðlum deilir Eva myndum frá myndatökunni sem þurfti margar tilraunir til að hennar sögn.
„Þetta stönt reyndi gríðarlega á vinskapinn