Amad Diallo tryggði Manchester United sigur í enska bikarnum í kvöld er liðið spilaði við Liverpool á Old Trafford.
Diallo fær lítið sem ekkert að spila í Manchester en gerði vel og skoraði sigurmark á 120. mínútu í framlengingu.
Diallo fékk þá rautt spjald stuttu seinna en hann fékk sitt seinna gula spjald fyrir að fara úr treyjunni.
Myndband af markinu má sjá hér.
🚨🚨| AMAD DIALLO WINS IT FOR MANCHESTER UNITED SURELY.
Manchester United 4-3 Liverpoolpic.twitter.com/52wBdj7Wps
— SimplyGoal (@SimplyGoal) March 17, 2024