fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

England: Jafnt í Evrópuslagnum í London – Tvö mörk dæmd af West Ham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2024 16:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 1 – 1 Aston Villa
1-0 Michail Antonio(’29)
1-1 Nicolo Zaniolo(’79)

Eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en West Ham og Aston Villa áttust við í London.

Leikurinn ekki of fjörugur að þessu sinni en honum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Nicolo Zaniolo tryggði gestunum stig.

Zaniolo skoraði jöfnunarmark Villa er um 11 mínútur voru eftir en West Ham tók forystuna á þeirri 79.

Villa hefði þurft á sigri að halda í viðureigninni í Meistaradeildarbaráttu en liðið er aðeins þremur stigum á undan Tottenham sem er sæti neðar eða í því fimmta.

Tvö mörk voru dæmd af West Ham í leiknum fyrir hendi en seinna atvikið átti sér stað á 96. mínútu í uppbótartíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna