fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Guardiola vonar það besta í sumar – ,,Allir elska þennan strák“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2024 13:30

Bernardo Silva

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, vonar innilega að Bernardo Silva verði áfram hjá félaginu næsta vetur.

Silva hefur margoft verið orðaður við brottför frá City og þá sérstaklega til spænska stórliðsins Barcelona.

Silva spilar mjög stórt hlutverk í Manchester og skoraði tvö mörk í gær er City vann Newcastle 2-0 í enska bikarnum.

,,Allir elska þennan strák og við viljum halda honum. Það verður mjög mikilvægt fyir okkur að halda í hann,“ sagði Guardiola.

Silva er 29 ára gamall miðjumaður en samningur hans við City rennur út árið 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing