fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Sjáðu rauða spjaldið umdeilda í ensku úrvalsdeildinni – Var dómurinn réttur?

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 20:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley vann sterkan heimasigur á Brentford í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Jóhann Berg Guðmundsson kom ekkert við sögu.

Brentford var manni færri nánast allan leikinn en Sergio Reguilon fékk að líta rautt spjald á níundu mínútu og fengu heimamenn einnig vítaspyrnu.

Úr henni skoraði Jacob Bruun Larsen í 2-1 sigri Burnley sem er enn átta stigum frá öruggu sæti.

Spjald Reguilon var ansi umdeilt en hann margir eru ósammála þessari dómgæslu og vilja meina að gula spjaldið hafi átt að fara á loft frekar en það rauða.

Dæmi nú hver fyrir sig en myndband af atvikinu má sjá með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“