fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

England: Burnley vann níu menn Brentford – Luton náði í stig á lokamínútunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 17:02

Leikmenn Burnley fagna. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram tveir leikir í ensku úrvalsdeildinni nú klukkan 15:00 en einn leikur er framundan og hefst 17:30.

Burnley vann sterkan heimasigur á Brentford í fallbaráttunni þar sem Jóhann Berg Guðmundsson kom ekkert við sögu.

Brentford var manni færri nánast allan leikinn en Sergio Reguilon fékk að líta rautt spjald á níundu mínútu og fengu heimamenn einnig vítaspyrnu.

Úr henni skoraði Jacob Bruun Larsen í 2-1 sigri Burnley sem er enn átta stigum frá öruggu sæti.

Annar fallbaráttuslagur átti sér stað á heimavelli Luton þar sem Nottingham Forest mætti í heimsókn en viðureigninni lauk með 1-1 jafntefli.

Burnley 2 – 1 Brentford
1-0 Jacob Bruun Larsen(’10, víti)
2-0 David Datro Fofana(’62)
2-1 Kristoffer Ajer(’83)

Luton 1 – 1 Nott. Forest
0-1 Chris Wood(’34)
1-1 Luke Berry(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki