fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Síðustu tíu sem þjálfuðu liðið verða án félags í sumar – Ótrúleg staðreynd

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki auðvelt verkefni að þjálfa lið Chelsea á Englandi en eigendur félagsins eiga það til að sýna litla sem enga þolinmæði.

Roman Abramovich eignaðist Chelsea árið 2003 og var hann duglegur að reka þjálfara liðsins ef gengið var brösugt.

Það sama má segja um núverandi eiganda Chelsea, Todd Boehly, sem hefur hingað til rekið tvo þjálfara á stuttum tíma.

Thomas Tuchel var upprunarlega látinn fara af Boehly og fylgdi Graham Potter þar á eftir – núverandi þjálfari liðsins Mauricio Pochettino er einnig valtur í sessi.

Síðustu tíu þjálfarar Chelsea verða allir atvinnulausir í sumar sem er í raun ótrúleg staðreynd.

Maurizio Sarri hefur sagt upp störfum hjá Lazio á Ítalíu, Rafael Benitez fékk sparkið hjá Celta Vigo og þá hættir Tuchel með Bayern eftir tímabilið.

Einnig á listanum eru þeir Andre Villas-Boas, Roberto Di Matteo, Jose Mourinho, Guus Hidding, Antonio Conte og Frank Lampard sem eru allir án starfs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt