fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024
Matur

Kjúklingur í rjómalagaðri sósu

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 15. mars 2024 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hvað er betra í vikulokin en ljúffengur kjúklingur sem fljótlegt er að elda?

Innihald

  • 800 g Úrbeinuð kjúklingalæri
  • 1 stk. Rauðlaukur
  • 1 msk. Timjan
  • 3 dl kjúklingasoð
  • 2 Dósir sýrður rjómi 36%
  • 2 msk. Dijon sinnep
  • Salt og pipar
  • Smjör til steikingar
  • Fersk steinselja

Aðferð

  1. Byrjið á að hita pönnu með dálitlu smjöri, kryddið kjúklinginn með salti og pipar og steikið báðum megin þar til vel brúnaður.
  2. Setjið á disk og lækkið aðeins hitann á pönnunni.
  3. Steikið laukinn í 2-3 mínútur eða þar til hann mýkist aðeins.
  4. Kryddið með timían, salti og pipar.
  5. Hellið kjúklingasoði á pönnuna, skafið vel botninn og leyfið að sjóða í nokkrar mínútur.
  6. Bætið þá sýrða rjómanum út á ásamt Dijon sinnepi.
  7. Leyfið aðeins að malla og smakkið ykkur til.
  8. Setjið að lokum kjúklinginn út í sósuna og leyfið að eldast í um það bil 10 mínútur við meðalhita.
  9. Stráið ferskri steinselju yfir að lokum og berið fram.

Gott með pasta eða sætum kartöflum og fersku salati.

Þessi uppskrift er úr smiðju Nettó.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
25.06.2024

Domino’s býður upp á nakta pizzu

Domino’s býður upp á nakta pizzu
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
03.04.2024

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna

Svona áttu að haga þér við matarinnkaupin – 10 siðareglur stórmarkaðanna
Matur
01.04.2024

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík

Tveir veitingastaðir koma nýir á listann yfir þá 10 bestu í Reykjavík
Matur
27.12.2023

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram

Guðfaðir „ristaðs brauðs með avókadó“ látinn langt fyrir aldur fram
KynningMatur
22.12.2023

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb

Skúbblerone er nýr hátíðarís hjá Skúbb
Matur
05.12.2023

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum

Þriðjudagstilboð Domino´s hækkar í þriðja sinn á rúmum tveimur árum
Matur
18.11.2023

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“

„Sælkerar landsins! Sjá ég færi ykkur fögnuð“