fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Þrír lykilmenn klárir eftir meiðsli og spila gegn Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2024 13:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að þrír lykilmenn liðsins snúi aftur til baka eftir meiðsli um helgina. Liðið mætir þá Liverpool í enska bikarnum.

Harry Maguire, Rasmus Hojlund og Aaron Wan-Bissaka eru allir komnir á fulla ferð og gætu spilað.

Mason Mount er byrjaður að æfa en verður ekki klár í slaginn fyrr en eftir landsleikjafrí sem hefst á mánudag.

Hojlund og Maguire hafa misst af síðustu leikjum en Wan-Bissaka hefur verið frá í um tvo mánuði vegna meiðsla.

Liverpool heimsækir Old Trafford á sunnudag í áhugaverðum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur