fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Óvænt tíðindi úr Laugardalnum tæpum sólarhring áður en hópurinn er kynntur

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 18:24

Age Hareide landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson verður ekki í landsliðshópi Íslands sem kynntur verður á morgun fyrir leikinn gegn Ísrael samkvæmt því sem fram kemur á X-reikningi hlaðvarpsins Dr. Football.

Þetta kemur töluvert á óvart en flestir hafa búist við því að Rúnar verði í hópnum ásamt Hákoni Rafni Valdimarssyni og Elíasi Rafni Ólafssyni.

Rúnar gekk í raðir FC Kaupmannahafnar í janúar eftir að samningi hans við Arsenal var rift. Hann hefur verið varamarkvörður í dönsku höfuðborginni fyrstu vikurnar þar.

Ísland og Ísrael mætast eftir slétta viku í undanúrslitum umspils um sæti á EM í Þýskalandi. Sigurvegarinn mætir Úkraínu eða Bosníu í úrslitaleik um sæti á mótinu fimm dögum síðar.

Age Hareide landsliðsþjálfari opinberar hóp sinn klukkan 16 á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham