fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025

Opeth á Eistnaflug

Sænskar þungarokkstjörnur mæta á Neskaupsstað í júlí

Kristján Guðjónsson
Þriðjudaginn 23. febrúar 2016 18:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sænska þungarokksveitin Opeth mun leika á rokkhátíðinni Eistnaflugi sem fer fram á Neskaupsstað 6. til 9. júlí næstkomandi. Þetta var tilkynnt í gær, mánudag.

Opeth er ein vinsælasta og framsæknasta metalhljómsveit undanfarinn áratuga en sveitin hefur gefið út ellefu breiðskífur frá því að hún var stofnuð árið 1990.

Aðrar hljómsveitir sem tilkynnt var í fær að kæmu fram á hátíðini eru íslensku sveitirnar Dark Harvest, Muck, Naðra, GlerAkur, Gloryride og Skrattar.

Þeir listamenn sem hafa þá verið staðfestir á hátíðina í ár eru Agent Fresco, Amorphis (Finnland), Auðn, Belphegor (Austurríki), Beneath, Bootlegs, Brot, Celestine, Churchhouse Creepers, Conflictions, Dark Harvest, Defeated Sanity (Þýskaland), Dimma, Dr. Spock, Dulvitund, Dynfari, Endless Dark, Ensími , Fufanu, GlerAkur, Gloryride, Goresquad (Færeyjar), Grafir, Grit Teeth, HAM, In The Company Of Men, Kolrassa Krókríðandi, Kontinuum, Kælan Mikla, Lightspeed Legend, Mammút, Mannveira, Marduk (Svíþjóð), Meistarar Dauðans, Melechesh (Ísrael), Meshuggah (Svíþjóð), Misþyrming, Momentum, Muck, Naðra, Narthraal, Oni, Opeth (Svíþjóð), Ophidian, Páll Óskar & DJ. Töfri, Pink Street Boys, Prins Póló, Reduced to Ash (Færeyjar), Retro Stefson, Sails of Deceit (Færeyjar), Severed, Sinmara, Skrattar, Skurk, Sólstafir, The Vintage Caravan, Urðun, Úlfur Úlfur, World Narcosis og Zhrine.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Mögnuð Karólína nú markahæst allra

Mögnuð Karólína nú markahæst allra
Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“

Umdeildur fyrirlesari á leið til Íslands – „Einn versti zíonistinn á netinu“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Klopp með freistandi tilboð á borðinu frá Arne Slot

Klopp með freistandi tilboð á borðinu frá Arne Slot
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Brynhildur sýndi leynda hæfileika – Netverjar í sjokki

Sjáðu myndbandið: Brynhildur sýndi leynda hæfileika – Netverjar í sjokki
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn Real Madrid hafa enn tröllatrú

Leikmenn Real Madrid hafa enn tröllatrú
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Kolbrún Birna kemur upp um Snorra – Birtir gömul tíst sem segja aðra sögu

Kolbrún Birna kemur upp um Snorra – Birtir gömul tíst sem segja aðra sögu
Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Ítalir í áfalli – Tvær stúdínur myrtar

Ítalir í áfalli – Tvær stúdínur myrtar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að hótanir hafi borist sem íslenskur almenningur veit ekki af

Telur að hótanir hafi borist sem íslenskur almenningur veit ekki af