fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sturlaður leikur á Englandi í kvöld – Luton komst í 3-0 en tapaði samt

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 21:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bournemouth vann ótrúlegan endurkomusigur á Luton á heimavelli í kvöld eftir að verið 0-3 undir í hálfleik. Um var að ræða frestaðan leik liðana.

Tom Lockyer fyrirliði Luton fór í hjartastopp þegar liðin mættust og var leikurinn blásinn af og endurtekinn í kvöld.

Ross Barkley, Taith Chong og Chiedozie Ogbene komu Luton í 3-0 í fyrri hálfleik.

Bournemouth svaraði fyrir sig í síðari hálfleik með fjórum mörkum, Antoine Semenyo skoraði tvö en þeir Dominic Solanke og Illia Zabarnyi skoruðu eitt hvor.

Luton hefði komist úr fallsæti með sigri en liðið er áfram þremur stigum á eftir Nottingham Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur