fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Flugþjónn segir að fólk eigi ekki að borða flugvélamatinn í löngu flugi

Pressan
Fimmtudaginn 14. mars 2024 04:18

Mynd úr safni. Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar þú ferð í langt flug er það flugþreyta það síðasta sem þú vilt þurfa að glíma við eftir flugið. En samkvæmt því sem flugþjóninn Kris Major segir þá falla margir beint í gryfju tímabeltaþreytu.

Major ætti að vita eitt og annað um ferðalög því hann hefur starfað sem flugþjónn í 24 ár. Út frá reynslu sinni segir hann að það geti gert langar flugferðir mun betri ef fólk sleppir því að borða matinn sem boðið er upp á leiðinni.

Samkvæmt því sem Major segi þá er lykilatriðið í langflugi að reyna að sofa eins mikið og hægt er. Þannig geti fólk verið ferskt þegar það kemur á áfangastað sinn.

„Fólk með mikla reynslu af ferðalögum, þú sérð strax eftir flugtak að það er búið að pakka sér inn og farið að sofa,“ sagði hann í samtali við CNNTraveller.

Það getur tekið allt að tvær klukkustundir í sumum flugum að bera fram matinn og safna umbúðunum saman þegar fólk er búið að borða. Þetta rænir farþegana hvíldartíma og getur einnig ruglað líkamsklukkuna að sögn Major.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu