fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fleiri félög sýna leikmanni Liverpool áhuga

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist vera mikill áhugi á Luis Diaz, leikmanni Liverpool, þessa stundina.

Diaz gekk í raðir Liverpool í janúar 2022 frá Porto. Kostaði hann á þeim tíma 37 milljónir punda.

Síðan hefur Kólumbíumaðurinn skorað 22 mörk í 85 leikjum í öllum keppnum.

Undanfarna daga hefur Diaz verið orðaður við Barcelona en nú segir El Pais að Paris Saint-Germain hafi áhuga á að fá hann til sín í sumar.

Félagið er í leit að arftaka Kylian Mbappe og sér Diaz sem góðan kost.

Auk Börsunga og PSG fylgist AC Milan einnig með gangi mála hjá Diaz.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“