fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Urðar yfir Guardiola fyrir þetta – „Hann horfði á fréttamanninn eins og skít á skónum sínum“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richard Keys sjónvarpsmaður hjá Bein Sport í austurlöndum er verulega óhress með Pep Guardiola, stjóra Manchester City.

Keys stýrði útsendingu BEIN yfir leik Liverpool og Manchester City á sunnudag. Hann var mjög óhress með viðtal sem Klopp veitti stöðinni eftir leik.

„Það gáfu allir allt í leikinn nema Pep Guardiola, hvað er að þessum manni,“ segir Keys.

„Ef ég hefði verið að taka þetta viðtal hefði ég hætt og labbað í burtu, ég hefði svo lesið yfir honum.“

„Guardiola var sér til skammar, honum var alveg sama. Hann bauð ekki upp á neitt nema stutt svör og kjánalegt bros. Hann horfði á fréttamanninn eins og skít á skónum sínum.“

Hann segir Guardiola svo áfram til syndanna. „Það er nefnilega eitt Guardiola, við erum öll að reyna okkar besta. Andy Kerr sem tók viðtalið er einn þeirra, hann átti meira skilið en svona frá þér. Þú átt að koma vel fram við alla.“

Viðtalið umrædda má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær

Leikmenn City virðast vera að gefast upp á fyrirliðanum – Sjáðu það sem gerðist í gær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu

United skellir verðmiða á Rashford nú þegar hann er til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út

Tveir heimsfrægir menn gómaðir fullir og graðir að spjalla við fyrirsætu á Skype – Öllu var lekið út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír