fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Eyjan

Þessi vilja verða ráðuneytisstjóri fjármála- og efnahagsráðuneytis – Fyrrum ráðherra, forsvarsmaður Lindarhvols og forstjóri SÍ

Erla Dóra Magnúsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2024 16:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls bárust átta umsóknir um embætti ráðuneytisstjóra fjármála- og efnahagsráðuneytis, en embættið var auglýst til umsóknar í febrúar og rann umsóknarfrestur út fyrir helgi.

Eftirfarandi skiluðu umsókn:

  • Esther Finnbogadóttir, leiðandi sérfræðingur og forsvarsmaður Lindarhvols
  • Guðrún Ögmundsdóttir, skrifstofufstjóri
  • Jóhann Ágústsson, viðskiptafræðingur/ráðgjafi
  • Matthías G. Pálsson, fastafulltrúi Íslands hjá FAO, WFP og IFAD í Róm.
  • Sigríður Á. Andersen, lögmaður og fyrrum ráðherra
  • Sigurður H. Helgason, forstjóri Sjúkratrygginga Íslands
  • Tómas Brynjólfsson, settur ráðuneytisstjóri
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“

Björn saknar Óla Björns – „Það munar misjafnlega mikið um framlag þeirra sem hverfa úr þingsölunum“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“

Birgir segir að Þórður Snær sé réttkjörinn: „Þetta á sér ekki fordæmi svo ég viti til“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er

Skiptar skoðanir á hversu stjórntækur Flokkur fólksins er
Eyjan
Fyrir 1 viku

Baldur rýnir í kosningaúrslitin – Einn af fjórflokkunum datt af þingi og Píratar fengu sömu örlög og allir nýir flokkar

Baldur rýnir í kosningaúrslitin – Einn af fjórflokkunum datt af þingi og Píratar fengu sömu örlög og allir nýir flokkar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hannes segir kosningarnar vera mikinn ósigur vinstri aflanna en líst vel á að Sjálfstæðisflokkurinn verði í stjórnarandstöðu

Hannes segir kosningarnar vera mikinn ósigur vinstri aflanna en líst vel á að Sjálfstæðisflokkurinn verði í stjórnarandstöðu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn

Gunnar Smári ósáttur við 5% þröskuldinn – Sósíalistar hefðu annars fengið inn tvo þingmenn