fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Sindri og Ísidór hlutu fangelsisdóma í hryðjuverkamálinu

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 13:17

Ísidór og Sindri Snær

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sindri Snær Birgisson og Ísidór Nathansson, sakborningar í hryðjuverkamálinu svokallaða, voru dæmdir í fangelsi vegna brota sinni nú fyrir stundu. Vísir greinir frá þessu dómurinn var kveðinn upp nú fyrir stundu. Í frétt miðilsins kemur fram að Sindri Snær, sem er 26 ára gamall, hlaut 24 mánaða fangelsisdóm og Ísidór, 25 ára, hlaut átján mánaða dóm.

Tvímenningarnir voru sakfelldir fyrir vopnalagabrot en sýknaður af ákæru um skipulagningu, og hlutdeild í skipulagningu, hryðjuverka. Sindri Snær og Ísidór höfðu báðir játað vopnalagabrot að hluta og því lá fyrir að þeir yrðu að öllum líkindum sakfelldir fyrir þau brot.

Gæsluvarðhald sem tvímenningarnir hafa sætt verður dregið frá refsingu þeirra.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn

Börn Lúðvíks Péturssonar krefjast úrskurðar um að hann sé látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt

Dóru Björt brugðið yfir vöruhúsinu í Álfabakka – Viðstödd borgarráðsfund þar sem byggingarmagnið var samþykkt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra

Grindvíkingar hentu 327 tonnum meira af sorpi í sumar en í fyrra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus

Ristaðar möndlur og jólasveinar í Bónus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?

Æsispennandi kapphlaup um að verða „Trump-hvíslari“ – Hver er með forystuna?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar

Síbrotamaður slær ekki slöku við þrátt fyrir margra liða ákæru – Fær gistingu í boði skattgreiðenda yfir hátíðarnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks

Rannsókn mun fara fram á andláti Lúðvíks