Cristiano Ronaldo og félagar í Al-Nassr eru úr leik í Meistaradeildinni í Asíu eftir tap gegn Al-Ain í gær.
Staðan var 4-4 eftir tvo leiki og framlengingu en Al-Nassr tapaði í vítaspyrnukeppni.
Sadio Mane leikmaður Al-Nassr var reiður í leiknum og ákvað að taka einn leikmann Al-Ain hálstaki.
Ronaldo var fljótur á svæðið og stillti til friðar en um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum.
Atvikið má sjá hér að neðan.
Sadio Mané saw yellow for this exchange 👀 pic.twitter.com/511e41JMOW
— CBS Sports Golazo ⚽️ (@CBSSportsGolazo) March 11, 2024