fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Hiti í Sádí Arabíu í gær – Sadio Mane brjálaðist í gær og tók mann hálstaki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo og félagar í Al-Nassr eru úr leik í Meistaradeildinni í Asíu eftir tap gegn Al-Ain í gær.

Staðan var 4-4 eftir tvo leiki og framlengingu en Al-Nassr tapaði í vítaspyrnukeppni.

Sadio Mane leikmaður Al-Nassr var reiður í leiknum og ákvað að taka einn leikmann Al-Ain hálstaki.

Ronaldo var fljótur á svæðið og stillti til friðar en um tuttugu mínútur voru eftir af leiknum.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur