Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U20 karla, hefur valið hóp sem mun spila tvo vináttuleiki í Ungverjalandi dagana 19. – 23. mars.
Fjórir í hópnum leika með erlendum liðum en hópinn má sjá hér að neðan.
Hópurinn:
Nóel Atli Arnórsson AAB
Dagur Örn Fjeldsted Breiðablik
Halldór Snær Georgsson Fjölnir
Daníel Freyr Kristjánsson FCM
Breki Baldursson Fram
Þorri Stefán Þorbjörnsson Fram
Ágúst Orri Þorsteinsson Genoa
Þorsteinn Aron Antonsson HK
Ingimar Stöle Thorbjörnsson KA
Ásgeir Orri Magnússon Keflavík
Benoný Breki Andrésson KR
Jóhannes Kristinn Bjarnason KR
Lúkas Magni Magnason KR
Haukur Andri Haraldsson Lille
Adolf Daði Birgisson Stjarnan
Guðmundur Baldvin Nökkvason Stjarnan
Helgi Fróði Ingason Stjarnan
Róbert Frosti Þorkelsson Stjarnan
Bjarni Guðjón Brynjólfsson Valur
Gísli Gottskálk Þórðarson Víkingur