fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fókus

Þurfti loks að punga út fé þegar hann lenti á Íslendingi

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 12. mars 2024 10:41

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

TikTok-stjarnan Wouter Corduwener talar 29 tungumál og hefur slegið í gegn á miðlinum. Hann skorar á fólk á götunni: Ef þú getur talað tungumál sem hann kann ekki, þá þarf hann að punga út 20 evrum, eða um þrjú þúsund krónum.

Þar sem Corduwener talar næstum þrjátíu tungumál heldur hann oftast peningnum en hann hafði aldrei áður lent á Íslendingi.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

@woutercorduwener If they speak a language I don’t speak, they win 20 euros @Lingualizer #foryou #fyp #tamil ♬ original sound – Wouter Corduwener

Myndbandið hefur fengið yfir tvær milljónir í áhorf og hafa fjölmargir Íslendingar skrifað við það.  „Loksins kemur Ísland,“ skrifaði ein.

Aðrir Íslendingar bentu Corduwener á að hann hafi þýtt sumt af því sem Íslendingurinn sagði í myndbandinu vitlaust. Eins og þegar hann sagði: „Það er búið að vera alveg frábært“ kemur texti yfir myndbandið: „My name is Robert.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“

Gefur Bríet falleinkunn fyrir tónleika – „Stundum var líkt og söngkonan syngi í gegnum nefið“
Fókus
Í gær

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?

Megan Fox sá eitthvað óviðeigandi í síma MGK og hætti með honum – Er ítalska kyntröllið nýi kærastinn?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“

Íslensk móðir skráði sig á Tinder og fékk áfall vegna þess sem hún sá: „Mér finnst þetta svo hræðilega rangt“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu

Guðrún gaf Helga Jean súludans í afmælisgjöf – Allir stoppuðu og horfðu