Treyjurnar sem liðin í ensku úrvalsdeildinni nota á næstu leiktíð fara að birtast á veraldarvefnum en framleiðsla á þeim er hafin.
Nú virðist sem treyja Manchester United hafi lekið á netið áður en hún átti að birtast.
United verður með nýjan styrktaraðila framan á treyju sinni en Adidas heldur áfram að framleiða treyjurnar.
Treyjur United eru iðulega þær treyjust sem seljast best á Englandi þrátt fyrir slakt gengi liðsins innan vallar síðustu ár.
Treyjuna má sjá hér að neðan.
🚨 | BREAKING: Leaked image of #mufc‘s home kit for 2024/25 🔴👇
📸 – IG: Kitportal pic.twitter.com/FK8jltzHwp
— UtdDistrict (@UtdDistrict) March 11, 2024