fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Heldur áfram að yngja upp – Nýja kærastan er 24 árum yngri en hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. mars 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romario frá Brasilíu var lengi vel einn besti knattspyrnumaður í heimi en hátindur ferilsins hjá honum var þegar hann var leikmaður Barcelona.

Hann hefur nú fundið ástina á nýjan leik með konu sem er 24 árum yngri en hann.

Romario lék 74 leiki fyrir Brasilíu á ferlinum og skoraði í þeim 55 mörk, ekki amaleg tölfræði með landsliði.

Romario er 58 ára gamall í dag en nýja unnusta hans er 34 ára gömul og heitir Maria Geusiane Santos.

Romario hefur reglulega í gegnum árin farið í það að yngja upp maka sinn en Maria er viðburðahaldari í heimalandi þeirra.

Atvinnumannaferill Romario hófst árið 1985 þegar hann var 19 ára gamall en ferlinum lauk 24 árum síðar þegar hann var 43 ára gamall árið 2009.

Romario hefur verið mikið í pólitík í heimalandinu eftir það og komist í nokkrar ábyrgðarstöður þannig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna