fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Guardiola vill kaupa miðjumann Newcastle í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. mars 2024 22:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er byrjað að skoða það hvernig liðið getur styrkt sig í sumar og horfir félagið til Bruno Guimaraes miðjumanns Newcastle.

Jac Talbot blaðamaður The Times fjallar um málið og segir City vera farna að skoða málið.

City er yfirleitt með planið klárt fyrir sumarið snemma en Lucas Paqueta miðjumaður West Ham hefur einnig verið orðaður við liðið.

Getty Images

Newcastle þarf líklega að selja leikmenn í sumar til að komast í gegn FFP regluverkið.

Félagið er að reyna að auka tekjur sínar en á meðan þarf félagið að fara í gegnum regluverkið þrátt fyrir að vera ríkasta fótbotlafélag í heimi.

Guimaraes hefur verið afar öflugur fyrir Newcastle síðustu ár en hann er landsliðsmaður Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur