fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Draumur Dortmund er að halda í Sancho – Aftur á láni eða bjóða leikmann í skiptum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. mars 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borussia Dortmund ætlar að gera allt til þess að reyna að halda í Jadon Sancho á næstu leiktíð, þetta er það sem þýska blaðið Bild heldur fram.

Sancho kom á láni til Dortmund í janúar frá Manchester United en þýska félagið er í vandræðum með að fjármagna kaup hans.

Bild segir tvo möguleika vera á borði Dortmund, einn af þeim er að reyna að fá Sancho á láni allt næsta tímabil.

Hinn möguleikinn er að bjóða United leikmann í skiptum og nefnir Bild framherjann Donyell Malen.

United er að leita að sóknarmanni til að styðja við Rasmus Höjlund og hefur Malen verið orðaður við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“