fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Sjáðu slæm mistök Manchester City og mark Liverpool – Ederson brotlegur innan teigs

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 16:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er búið að fá á sig mark á Anfield en liðið spilar við Liverpool þessa stundina.

John Stones kom City yfir í þessum leik eftir hornspyrnu og var staðan 1-0 fyrir gestunum í hálfleik.

Snemma í seinni hálfleik fékk Liverpool vítaspyrnu en Ederson, markmaður City, gerðist brotlegur innan teigs.

Nathan Ake átti slæma sendingu til baka og reyndi Ederson að ná til knattarins en braut þess í stað á Darwin Nunez.

Alexis Mac Allister skoraði úr vítaspyrnunni og staðan 1-1 á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

United nær munnlegu samkomulagi

United nær munnlegu samkomulagi
433Sport
Í gær

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn