fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Kane bætir líklega metið á sínu fyrsta tímabili – Ótrúlegur árangur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. mars 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru góðar líkur á því að Harry Kane muni bæta met Robert Lewandowski á sínu fyrsta tímabili í Þýskalandi.

Kane skoraði þrennu fyrir Bayern í gær sem vann öruggan 8-1 sigur á fallbaráttuliði Mainz.

Kane verður klárlega markakóngur tímabilsins í Bundesligunni en hann er með 30 mörk og sex stoðsendingar í 25 leikjum.

Metið er 41 mark en fyrrum leikmaður Bayern, Lewandowski, setti það á sínum tíma.

Kane þarf nú að skora 12 mörk í níu leikjum fyrir Bayern sem er vel geranlegt miðað við frammistöðu hans í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur