fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Lofaði ótrúlegustu hlutum í sjónvarpsviðtali: 16 tíma kynlífsmaraþon – ,,Það verður bara til að heiðra hann“

433
Sunnudaginn 10. mars 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aleksandr Kokorin, leikmanni Fiorentina á Ítalíu, var eitt sinn boðið 16 klukkutíma kynlífsmaraþon með klámstjörnunni Alina Henessy. Það eina sem Kokorin þurfti að gera var að skora fimm mörk í tíu leikjum.

Rússneska klámyndaleikkonan Alina Yeremenko, sem gengur undir dulnefninu Alina Henessy, bauð Aleksand Kokorin upp á kynlífsmaraþon með sér. Kokorin var þá leikmaður Dynamo Moskvu en þetta var árið 2015.

Yeremenko staðfesti boðið í samtali við Eurosport þegar henni voru sýndar myndir af rússneskum knattspyrnumönnum og hún beðin um að gefa þeim útlitseinkunn frá núll upp í tíu. Hún gaf Kokorin fullt hús stiga.

„Ef Aleksandr Kokorin tekst að skora fimm mörk áður en tímabilinu lýkur þá lofa ég að halda 16 klukutíma kynlífsmaraþon, bara til að heiðra hann,“ sagði Yeremenko.

Hann fékk tilboðið í apríl þegar tíu leikir lifðu tímabils en tókst einungis að skora eitt mark í leikjunum og endaði tímabilið með 10 mörk í 39 leikjum.

Í viðtalinu líkti Yeremenko fótbolta við klám en þar starfa fullt af ‘myndarlegum strákum.’

Kokorin er samningsbundinn Fiorentina en spilar þessa stundina með Aris Limassol í Kýpur á lánssamningi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir

Sjö leikmenn ósnertanlegir hjá United og verða ekki seldir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Í gær

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld